Í Þórbergssetri er boðið upp á þjóðlegar veitingar

Veitingastaðurinn

Veitingastaðurinn í Þórbergssetri er með vínveitingarleyfi og sæti fyrir 110 gesti.

Á matseðlinum eru bleikjuréttir, lambakjöt frá Hala og þjóðlegur íslenskur matur.
Morgunverður er framreiddur í Þórbergssetri frá 7:30 – 10:00 yfir sumarið en frá 8:00 – 10:00 á veturna.

We serve light lunch, home baked cakes, hot chocolate, coffee and tea from 11:00 – 5:30 pm and dinner 6 – 9 pm 6  8:00 in wintertime.

Nauðsynlegt er að panta fyrir fram hádegisverð eða kvöldverð fyrir hópa.