Í Þórbergssetri er boðið upp á þjóðlegar veitingar

Veitingastaðurinn

Veitingastaðurinn í Þórbergssetri er með vínveitingarleyfi og sæti fyrir 110 gesti.

Á matseðlinum eru bleikjuréttir, lambakjöt frá Hala og þjóðlegur íslenskur matur.
Morgunverður er framreiddur í Þórbergssetri frá 7:30 – 10:00 yfir sumarið en frá 8:00 – 10:00 á veturna.
Hægt er að fá léttar veitingar, heimabakaðar kökur og nýbakaðar vöfllur yfir daginn frá klukkan 11:00 – 18:00 Kvöldverður er framreiddur frá klukkan 18:00 – 20:30 á veturna en til 21:00 á sumrin.
Nauðsynlegt er að panta fyrir fram hádegisverð eða kvöldverð fyrir hópa.
Scroll to Top